Pappírar

  • Vegabréf
  • Carte Vital
  • Attestation Mutuelle
  • La reconnaissance anténatale
  • Meðgöngumöppuna:
    • Útprent af projet de naissance
    • Ljósrit af öllum blóðprufuniðurstöðum
    • Ljósrit af sónarniðurstöðum og gröfum
    • Blóðflokkaspjaldið
    • Ath: merkja möppuna með nafninu sem við ákveðum

Afþreying og matur

  • Matur (eitthvað orkuríkt, hnetur, rúsínur, súkkulaði, kex...) og drykkur (safa eða jafnvel sódavatn)
  • Tímarit, krossgátublöð, bók, sudoku
  • Ipod - gera 1xHressan og 1xRóandi lagalista
  • Myndavél - passa hleðsluna og allt það!
  • Síma
  • Vídjókameru
  • Smá aur fyrir distributeur

Fyrir fæðinguna

  • Nuddolíu
  • Jógabolta (er til á sjúkrahúsinu)
  • Brumisateur
  • Mouchoirs

Snyrtidót

  • Tannbursta, tannkrem
  • Þvottapoka
  • Svitaeyði
  • Sjampó og næringu
  • Snyrtivörur (andlitsvatn og krem, farða)
  • Handklæði
  • Hárblásara!
  • Teygjur og spöng
  • Hand Sanitizer - fyrir gesti og gangandi
  • Stór dömubindi

Brjóstagjöfin

  • Gjafahaldara
  • Brjóstainnlegg
  • Brjóstakrem
  • Brjóstapumpu
  • Gjafapúðann
  • Símanúmer hjá brjóstagjafaráðgjafa - La Leche League

Fyrir mig

  • Þægileg föt - hlýrabol, náttbuxur o.s.frv
  • Ath. að taka með boli sem henta fyrir brjóstagjöf!
  • Inniskó
  • Sokka
  • Nærbuxur
  • Heimferðarföt fyrir mig
  • Einhverjar svona einnota nærur - risastórar
  • Baðsloppinn???

Fyrir dótturina

  • Bleyjur
  • Handklæði og þvottastykki
  • Samfellur
  • Sokka
  • Náttföt
  • Vettlinga
  • Húfu
  • Slefbleyjur
  • Heimferðarfötin fyrir barnið
  • Gott og hlýtt teppi fyrir barnið
may 10 2009 ∞
nov 14 2009 +